Afmælisrit Viðars Más Matthíassonar

Bókaútgáfan Codex gaf út þann 16. ágúst síðastliðinn afmælisrit Viðars Más Matthíassonar, hæstaréttardómara og fyrrverandi prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, en hann fagnaði sextugsafmæli þann dag. Í ritinu er að finna fjölmargar greinar á hans sérsviði, m.a. skaðabótaréttar og fasteignakauparéttar, ásamt fleiri greinum.

20.11.2017
Tvö ný rit frá Bókaútgáfunni Codex
17.08.2017
Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex
3.07.2017
Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex