Afmælisrit Páls Sigurðssonar


Bókaútgáfan Codex gaf út þann 16. ágúst síðastliðinn afmælisrit Páls Sigurðssonar, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, en hann fagnaði sjötugsafmæli þann dag. Í ritinu er að finna margvíslegar fræðigreinar af réttarsviðum lögfræðinnar, en alls eru 23 greinar í ritinu.

Sjá einnig á ensku.

20.11.2017
Tvö ný rit frá Bókaútgáfunni Codex
17.08.2017
Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex
3.07.2017
Nýtt rit frá Bókaútgáfunni Codex